Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnarefni
ENSKA
pesticide
DANSKA
pesticid
SÆNSKA
bekämpningsmedel, pesticid
Samheiti
plágueyðir
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Stöðugt eftirlit skal haft með hámarksgildum leifa fyrir varnarefni og breyta skal gildunum til að taka tillit til nýrra upplýsinga og gagna.

[en] MRLs for pesticides should be continually monitored and should be changed to take account of new information and data.

Skilgreining
[en] biologically active chemical designed to control pests (IATE; AGRICULTURE, FORESTRY AND FISHERIES, 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 frá 23. febrúar 2005 um hámarksgildi fyrir varnarefnaleifar í eða á matvælum og fóðri úr plöntu- og dýraríkinu og um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE

[en] Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council of 23 February 2005 on maximum residue levels of pesticides in or on food and feed of plant and animal origin and amending Council Directive 91/414/EEC

Skjal nr.
32005R0396
Athugasemd
Almenna heitið á þessum flokki efna er ,plágueyðar´, en í tengslum við plöntuverndarvörur hefur komist á sú hefð að tala um ,varnarefni´. Skv. Íðorðasafni lækna er skýring á ,plágueyðir'': ,,Almennt heiti sem nær til þeirra efna sem eyða sveppum, skordýrum, nagdýrum og öðrum plágum."

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira